Hentar fyrir
Þurr og mjög þurr húð
Nærir hendurnar
Þægindi og mýkt
Notkun
Nuddaðu mjúklega inn í neglurnar, naglaböndin, handabökin og lófana.
Shea Intensive Hand Balm inniheldur 25% shea smjör sem djúpnærir hendurnar og myndar verndarfilmu á húðinni fyrir þurra og mjög þurra húð. Handkremið inniheldur allantoin, sem er náttúrulegt mýkjandi og endurnýjandi efni. Sérstaklega mjúkt kremið dregst hratt inn í hendurnar þegar það er borið á húðina og nuddað inn. Notið sem daglegt handkrem eða tvisvar í viku sem djúpnærandi handmaski með því að bera þykkt lag á hendurnar og láta það liggja á í um 10 mínútúr áður en restin er nudduð inn í húðina.
Skoða nánar