Hentar fyrir
Þurr húð
Nærir hendurnar
Mýkir hendurnar
Notkun
Nuddaðu mjúklega inn í neglurnar, naglaböndin, handabökin og lófana.
Þetta einstaklega mýkjandi—vinsæla—handkrem inniheldur 20% shea smjör, hunang og seyði úr sætum möndlum í bland við létta og hrífandi ilmtóna úr jasmín og ylang-ylang seyðum. Dekrandi áferðin rennur auðveldlega á húðinni og hverfur inni í hana til að græða, vernda og gefa húðinni raka. Ofan á allt inniheldur kremið andoxunarkrafta e-vítamíns sem nærir ennfremur. Jafnvel grófustu vinnuhendurnar fá ferska byrjun.
Kosið BESTA HANDKREMIÐ
- Bella Magazine Beauty Award 2015
Kosið BESTA HANDKREMIÐ
- Woman's Own Look Younger Beauty Awards árin 2014 og 2013
Kosið HIÐ EINA OG SANNA HANDKREM
- Red Magazinegreen Beauty Awards 2014
Kosið BESTA HANDKREMIÐ
- 2011 Harper's Bazaar "Beauty Hot 100 list”
Skoða nánar