Notkun
Borið á hreinar og þurrar hendur. Nuddað mjúklega inn í húðina til að nýta sem mest af kreminu.
Létt handkrem sem býr yfir krydduðum ilm Provence. Lavender Moisturising Hand Lotion inniheldur hunang og shea smjör sem næra og vernda húðina auk lavenders sem gefur dásamlegan ilm. Kremið dregst hratt inn í sýruhjúp húðarinnar sem gjarnan verður fyrir þurrki vegna handþvotta.
Skoða nánar