Notkun
Setjið smá magn af kreminu á hendurnar og nuddið svo kremið dragist inn í húðina.
Dekraðu við hendurnar þínar í dásamlegum ilm þriggja karakter ríkra blóma frá görðum Provence. Handkremið inniheldur nærandi shea butter sem mýkir og verndar hendurnar sem verða umvafnar silkimjúkum ilm Grasse rósarinnar, fjólu og saffran frá Provence.
Skoða nánar