Notkun
Berið á hreina og þurra húð. Nuddið með mjúkum hringlaga hreyfingum.
Þessi milda og ljómandi líkamsmjólk í ferðastærð gefur húðinni ferska og perlukennda útgeislun og mjúkan blómailm Terre de Lumière L’Eau. Húðin verður silkimjúk, slétt og full af raka.
Skoða nánar