Hentar fyrir
Þurr og mjög þurr húð
72 klst raki
Nærir húðina
Notkun
Berðu á hreina líkamshúðina til að næra hana hvenær sem þurfa þykir.
Shea Ultra Rich Body Cream er alhliða líkamskrem fyrir þurra og mjög þurra húð. Kremið inniheldur sérstaklega hátt hlutfall af shea smjöri (25%) sem djúpnærir húðina, verndar hana gegn þurrti og styrkir ysta lag hennar, sýruhjúpinn. Það inniheldur apríkósuolíu og náttúruleg seyði (úr hörfræjum, læknastokksrós, sætum möndlum og hunangi) svo það veitir langvarandi raka – í allt að 72 klst – og mýkir og gefur húðinni þægindi án þess að skilja eftir fiturák á húðinni.
Skoða nánar