Notkun
Nuddið á raka húð með léttum nuddandi hreyfingum, alltaf neðan frá og upp eftir líkamanum til að örva blóðflæði. Skolið svo af.
Delicious Paste skrúbburinn fjarlægir dauðar húðfrumur og lagfærir áferð húðar. Húðin verður fullkomlega mjúk og ilmar af ferskum möndlum.
Skoða nánar