Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 
Mjaðjurtin

Mjaðjurtin

Drottning engjanna

Drottning engjanna

Á frönsku er mjaðjurt kölluð Reine des Près, sem merkir drottning engjanna. Plantan fékk nafn sitt frá fínlegum og fallegum blómunum sem breiða mjúklega úr sér yfir akrana í Provence. Mjaðjurt hefur lengi verið notuð í læknisfræðilegum tilgangi í Evrópu vegna bólgueyðandi krafta sinna.

Rekjanleiki
SIÐFERÐILEGIR VIÐSKIPTAHÆTTIR
Lífræna mjaðjurtin sem L’OCCITANE notar, vex villt á engjum hálendis Drôme svæðisins í Suður-Frakklandi, þar sem súrefni og jarðvegur eru hrein og vernduð. Blómin eru tínd gætilega, þegar þau eru í fullum blóma og tilbúin til að gefa REINE BLANCHE línunni okkar einstaka ljómandi eiginleika sína. 
Siðferðilegir viðskiptahættir
Reine Blanche línan

Reine Blanche línan

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .