Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 
Vafrakökuyfirlit
VAFRAKÖKUYFIRLIT
Í þessu yfirliti er gerð grein fyrir stefnu RS Snyrtivara ehf, sem er með skráða skrifstofu á Dalvegi 16D, 201 Kópavogi (hér eftir L’Occitane), varðandi vafrakökur á síðu L’Occitane sem hægt er að nálgast: 
Á internetinu á slóðinni https://is.loccitane.com/ eða
Í gegnum app eða forrit á Iphone, Android eða öðrum snjallsímum / spjaldtölvum;
framvegis vísað til hér að neðan sem “vefsíðan”.

Þegar þú tengist vefsíðunni, og eftir þeim vafrastillingum raftækisins sem þú notar þegar þú heimsækir vefsíðuna í fyrsta sinn, munu ýmsar textaskrár þekktar sem “vafrakökur” eða svipuð tækni “vefmerkja” setjast sjálfkrafa upp og geyma tímabundið (að hámarki í 13 mánuði) í minni tækisins eða hörðum disk til að tryggja að þú fáir sem bestu reynsluna af vefsíðu okkar og svo við getum lagt til aðlöguð tilboð og þjónustu. Þessar vafrakökur eru settar eftir að þú hefur gefið samþykki þitt eða þegar þú heldur áfram að vafra á vefnum, einkum með því að smella á myndir eða færslur. 

Þessu yfirliti er ætlað að veita þér allar nauðsynlegar upplýsingar sem varða vafrakökur sem notaðar eru á vefsíðunni okkar, og hvaða úrræði eru tiltæk til að stjórna þeim í samræmi við óskir þínar. 

Fyrir frekari upplýsingar um vinnslu persónuupplýsinga þinna af vefsvæðum sem rekin eru af L’Occitane, biðjum við þig um að skoða persónuverndarstefnu L’Occitane, sem aðgengileg er á eftirfarandi slóð: https://is.loccitane.com/is_is/content/is/is/legal/personuverndarstefna.cfm
1. Upplýsingar um vafrakökur vefsíðunnar
A. Bráðnauðsynlegar og hagnýtar vafrakökur
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar þegar vafrað er á vefsíðunni en líka til að tryggja að þú njótir virkni vefsíðunnar sem best (aðlögun á stýrikerfinu og birtingu).
Þessar vafrakökur gera okkur kleift að: 
- til að aðlaga birtingu vefsíðu okkar að skjástillingum á tækinu þínu (skjáupplausn, viðeigandi stýrikerfi o.s.frv.) á meðan þú heimsækir síðuna, í samræmi við birtingu eða lestur hugbúnaðarins sem tækið notar;  
- að innleiða öryggisráðstafanir, eins og þegar þú ert beðin/nn um að tengjast aftur við tiltekið efni eða þjónustu eftir ákveðinn tíma; 
- til að geyma ákveðna valbundna þætti (tungumál, notendanafn, land…) til að auðvelda leit og að gera okkur kleift að vista upplýsingar sem þú fyllir út á vefsíðu okkar (skráning eða aðgangur að notandanafni þínu) eða sem tengjast vörum, þjónustu eða upplýsingum sem þú hefur valið á vefsíðu okkar (skráning í vildarklúbb, innihald pöntunarkörfu o.s.frv.).  

Ákveðnar geymslu vafrakökur gera þér kleift að fá aðgang að áskildu og persónulegu rými á vefsíðu okkar, eins og aðgangnum þínum, þökk sé auðkennum eða gögnum sem þú hefur þegar veitt okkur; 

Ef þú stillir vafrann þinn þannig að hann hafni þessum vefrakökum, verður ákveðin þjónusta vefsíðunnar þér ekki sýnileg á besta mögulega mátann eða ekki aðgengileg yfirhöfuð.   

B. Umferðar og frammistöðu vafrakökur
Þessum vafrakökum er ætlað að hjálpa okkur að bæta þægindi og gæði vefsíðunnar, með því að hjálpa okkur að skilja hvernig notendur nota vefsíðu okkar (mest skoðuðu síður, mest notuðu forrit o.s.frv.). 

Þessar vafrakökur eru sérstaklega nytsamlegar til að hjálpa okkur að undirbúa tölfræðiútreikninga og meta umferð og notkun mismunandi þátta á vefsíðu okkar (heimsóttar fyrirsagnir og efni, leiðbeiningar o.s.fvr.); þetta gerir okkur kleift að bæta áhugagildi og vinnuvistfræði þjónustu okkar.

C. Markvissar auglýsingavefkökur
Þessar vafrakökur gera okkur kleift að veita þér markvisst auglýsingaefni á grundvelli áhugasviða þinna, vara okkar og þjónustu sem þú hefur leitað upplýsinga um á vefsíðu okkar, vefskoðun þína og samskiptasögu þína við okkur. 

D. Vafrakökur frá samfélagsmiðlum
Þriðji aðili getur vistað vafrakökur þegar þú heimsækir vefsíðu okkar, sérstaklega ef þú notar valmöguleikann fyrir félagsleg tengsl á síðunni. Þessar vafrakökur gera þér kleift að láta aðra vita um efni síðunnar okkar og þína skoðun á því. Þetta á við um “Deila” eða “Líka við” hnappana á “Facebook”, “Twitter”, “LinkedIn”, “Viadeo” o.s.frv. Þegar þú ákveður að nota þessa hnappa, og almennt þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar um leið og þú viðheldur tengingu á samfélagsmiðla, geta vafrakökur miðlanna nálgast upplýsingar um leit þína á vefsíðu okkar, og hugsanlega notað þær upplýsingar í markaðs- og auglýsingatilgangi. Við mælum með að þú lesir almenna skilmála samfélagsmiðlanna vel og vandlega með tilliti til persónuverndarstefnu og vafrakökur, til þess að þú sért fyllilega upplýst/ur um virkni og tilgang vafrakakanna. 

L’Occitane getur á engan hátt verið ábyrgt fyrir stjórnun persónulegra upplýsinga þinna á þessum samfélagsmiðlum. L’Occitane ber því á engan hátt að vera skaðabótaskylt í slíkum málum. 

Vafrakökurnar, sem tilgreindar eru hér að ofan (kaflar 1A til 1D), eru geymdar í hámark 13 mánuði. 


 
2. Stjórnun vafrakaka
Þú getur líka, hvenær sem er heimilað, takmarkað eða lokað á vafrakökur með því að breyta stillingum á vafranum þínum (Internet Explorer TM, Firefox TM, Safari TM, Google Chrome TM, Opera TM…) eins og tilgreint er hér að neðan. Vinsamlegast hafðu í huga að allar stillingar sem þú getur breytt geta haft áhrif á hvernig vafrinn þinn birti vefsíður, sem og skilyrðum þínum fyrir aðgangi tiltekinnar þjónustu sem krefst notkunar vafrakaka. 

Þar sem stillingar hvers vafra eru mismunandi, mælum við með að þú skoðir hjálparvalmynd vafrans: 
Fyrir Chrome TM: smelltu hér
Fyrir Safari TM: smelltu hér
Fyrir Firefox TM: smelltu hér 
Fyrir Internet Explorer™: smelltu hér
Fyrir Opera TM:smelltu hér
“Flash”© vafrakökur frá “Adobe Flash Player” TM
„Adobe Flash Player“ TM er tölvuforrit sem notað er fyrir þróun kraftmikils efnis sem nota “Flash” tölvutungumál. Flash (og forrit af sömu gerð) skrá breytur, óskir og notkun slíks efnis með tækni sem er svipuð vafrakökum. Forritið „Adobe Flash Player“ TM heldur þó utan um slíkar upplýsingar og val þitt með öðru viðmóti en því sem vafrarinn þinn notar. Ef tækið þitt er líklegt til að birta efni sem þróað er með Flash tölvutungumálinu mælum við með að þú aðlagir stillingarnar þínar fyrir Flash vafrakökurnar beint á vefsíðunni https://www.adobe.com/. Ef þú lokar fyrir notkun á vafrakökum á tækinum þínu, eða ef þú eyðir vafrakökum sem þegar eru í tækinu þínu, muntu ekki lengur geta notað ákveðna virkni sem engu að síður er nauðsynleg til að þú getir vafrað innan tiltekinna svæða á vefsíðunni okkar. Þetta á við ef þú reyndir að fá aðgang að efni eða þjónustu sem krefst þess að þú auðkennir þig. Þetta væri líka tilfellið ef við – eða þjónustuaðilar okkar – gætu ekki skorið úr um ástæður tæknilegra samhæfingar, tegund vafrans sem tækið þitt notar, tungumál og birtingarstillingar, eða landið sem tækið þitt vill tengjast internetinu. 

Eftir því sem við á, höfnum við allri skaðabótaskyldri ábyrgð okkar á afleiðingum sem tengjast niðurbroti á virkni þjónustu okkar í tilvikum sem ómögulegt er að skrá eða hafa samráð við vafrakökurnar sem þarf fyrir þjónustuna, og sem þú gætir hafa lokað á eða eytt. 
3. Notkun gagna sem vafrakökur safna

L’Occitane mun ekki flytja eða selja gögnin sem safnað er með vafrakökum, til ótengdra þriðja aðila sem L’Occitane vinnur ekki með, að því undanskildu að L’Occitane upplýsi þig um það fyrirfram í samskiptum sínum, samningum eða í gegnum upplýsingar sem aðgengilegar eru á vefsíðu okkar, eða þú hafir formlega veitt samþykki fyrir, eða ef lögin krefjast þess.    

4. Breytingar á vafraköku yfirliti

Það má vera að við uppfærum þetta vafraköku yfirlit reglulega til að endurspegla breytingar á starfsháttum okkar í tengslum við vafrakökur. Við munum upplýsa þig um þessar breytingar, þar á meðal gildistíma þeirra. Ef þú heldur áfram að nota vefsíðu okkar eftir að breytingarnar hafa tekið gildi, mun áframhaldandi notkun þín á vefsíðunni gefa til kynna samþykki þitt á breytingunum. Hins vegar ef breytingarnar eru þess eðlis að þú verðir að veita samþykki þitt aftur, munum við upplýsa þig um þessar breytingar og biðja um samþykki þitt í þessu skyni.      

HAFA SAMBAND
Ef þú vilt að við uppfærum upplýsingarnar sem varða þig eða óskir þínar, sérstaklega ef þú vilt að við fjarlægjum þig af dreifilistum okkar, til að afturkalla samþykki þitt, til að andmæla úrvinnslu á gögnum þínum eða ef þú hefur spurningar getur þú haft samband á netverslun@samvirki.is eða sent bréf á neðangreint heimilisfang

L'OCCITANE 
RS Snyrtivörur ehf
Dalvegur 16D
201 Kópavogur
Sími: 545-0600
Síðast uppfært:  15. apríl 2021

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .