Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 
RÆKTUN ER SJÖTTA SKILNINGARVITIÐ

RÆKTUN ER SJÖTTA SKILNINGARVITIÐ

Fyrir sum okkar er umhyggja fyrir náttúrunni hluti af innsæinu, líkt og lyktarskynið, snerting eða bragð. Þetta innsæi er leyndardómur sem framleiðendurnir okkar búa yfir og nýta til að ná fram krafti og virkni innihaldsefnanna okkar.
Ræktun er þeirra sjötta skilningarvit.

ÞEGAR RÆKTUN ER ÞITT SJÖTTA SKILNINGARVIT,
ERU INNIHALDSEFNIN HLUTI AF ÞÉR.

Að rækta möndlur er sjötta skilningarvitið

Möndlutréin voru að mestu horfin af landsvæðum í Provence, en við stuðluðum að endurrækt þeirra og plöntuðum 17.000 möndlutrjám aftur á þeirra heimalandi.

SJÁ MEIRA
ALMOND
Almond vörurnar okkar

ÞETTA ER EKKI BARA ÆVINTÝRI SEM VARIR Í EITT TIL TVÖ ÁR, HELDUR ÆVINTÝRI SEM VARIR Í 40, 45, 50 ÁR.

- JeanPierre, möndluframleiðandi

Að rækta Verbena er sjötta skilningarvitið

Við tryggjum að plantan sé umkringd hvetjandi líffræðilegum fjölbreytileika.

SJÁ MEIRA
VERBENA
Verbena vörurnar okkar

SJÖTTA SKILNINGARVITIÐ ER SAMBANDIÐ SEM ÉG Á VIÐ PLÖNTUNA, ÞEKKING MÍN Á PLÖNTUNNI OG ÁSTANDI HENNAR HVERJU SINNI.

- Magalie, Verbena framleiðandi

Að rækta Lavender er sjötta skilningarvitið

Við finnum vistfræðilegar lausnir sem hjálpa lavender plöntunum okkar að þrífast þrátt fyrir loftlagsbreytingar.

SJÁ MEIRA
Lavender Products

ÉG FÆDDIST HÉRNA OG ÓLST UPP MEÐ ÞESSUM LAVENDER PLÖNTUM, SVO ÞÆR ERU HLUTI AF MÉR.
- Jerome, Lavender framleiðandi.

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .