Íslenska / English
Karfa
Uppgötvaðu jóladagatölin okkar
PAKKI Á DAG, KEMUR SKAPINU Í LAG
PAKKI Á DAG, KEMUR SKAPINU Í LAG
Nú er stund jóladagatalana runnin upp! Komdu og kíktu á allar litlu gjafirnar sem við höfum pakkað inn fyrir þig.
Pantaðu klassíska dagatalið í dag!
Classic jóladagatal

Classic jóladagatal

Franski hönnuðurinn Édith Carron færir okkur yndislegan heim Provence í klassíska jóladagatalinu. Við förum í leiðangur í gegnum jólamarkaðina sem fylla göturnar í Provence og tíminn stoppar þegar æskuminningarnar um aðfangadag flæða yfir okkur og loksins þegar við opnum gluggann, birtast uppáhalds dekurvörurnar okkar!

Litlir glaðningar

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .