Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 

ILMUR

Hver og einn ilmur okkar segir sögu frá Provence. Allt frá krydduðum lavender að frískandi verbena, dáleiðandi neroli eða heillandi blómatónum... Hjá okkur finnurðu fullkominn ilm fyrir hvern stíl og persónuleika, alltaf með okkar einstöku nálgun sem grípur stórkostlegt andrúmsloft Provence. Kynntu þér hágæða lúxus ilmvötnin okkar fyrir dömur og herra, eða grípandi heimilisilm fyrir réttu stemninguna.
Finndu ilminn þinn
Frá Provence til Guilin
FERSKUR ILMUR OSMANTHUS BLÓMSINS

FERSKUR ILMUR OSMANTHUS BLÓMSINS

Við kynnum ilmvatn sem sameinar töfra Guilin héraðsins í Kína við hreinleika Provence. Ilmurinn er léttur blóma- og ávaxtailmur þar sem ferskir tónar Osmanthus blómsins dansa við sæta tóna af perum, appelsínum og apríkósum.

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .