Íslenska / English
Karfa
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr 

Vörulína : Infusions 19 vörur

Uppgötvaðu dekrandi áferðir og girnilega ilmtóna fersku Infusions andlitslínunnar okkar.

Infusions andlitshreinsarnir innihalda seyði úr ávöxtum og grænmeti frá Suður-Frakklandi sem voru sérstaklega valin út frá eiginleikum fyrir húðina. Hvort sem þú ert að leita að sefandi ferskleika, mýkt eða þægindum finnurðu hinn fullkomna hreinsi fyrir þig!

Meðhöndlaðu svo hreina húð með einum af fersku ávaxta og grænmetis andlitsskrúbbunum eða andlitsmöskunum okkar sem lagfæra, rakametta eða endurnýja húð þína.

Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð

ÖRUGG GREIÐSLA
Greiðslukerfið á vefsíðunni okkar er rekið af greiðslumiðlun sem sérhæfir sig í öruggum greiðslum á netinu. Nánari upplýsingar er að finna í "greiðslu" hluta skilmála okkar.
AFHENDING
Sendingartími er 2-4 virkir dagar og er sendingarkostnaður ókeypis fyrir allar pantanir yfir 10.000 kr. 
AÐSTOÐ
Hvernig getum við aðstoðað? Vinsamlegast hringdu í síma 545 0600
Mánudaga – föstudaga frá kl. 9-16
(Fyrir utan almenna frídaga)

Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim.
Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, .