DÖMUILMUR
HERRAILMUR
HEIMILISILMUR
Bonne Mère línan býður mjúka daglega húðhreinsun fyrir alla fjölskylduna (3 ára+) sem skilur eftir léttan og ferskan ilm. Mildu formúlurnar innihalda milt sýrugildi, eru ofnæmis prófaðar og eru lausar við paraben og phenoxyethanol. Línan er innblásinn af „Góðu móður“ kirkjunni sem er einkennandi fyrir borgina Marseille í Provence, sem hefur verið okkar innblástur fyrir sápugerð í yfir 20 ár.
Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð
Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim. Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, smelltu hér.