Reine des Prés er hvítt blóm sem þekkt er fyrir að búa yfir ljómandi eiginleikum. Það er náttúrulega ríkt af salisýlsýru sem fræg er fyrir að gefa húðinni bjart útlit og ýta undir endurnýjun yfirhúðarinnar. Hrein fegurð blómsins og óviðjafnanleg útgeislun blómsins veitti L‘OCCITANE innblástur að Reine Blanche línunni sem gefur húðinni bjart og jafnt útlit. Illuminating UV Shield er margvirk vara sem hjálpar húðinni að viðhalda ljómandi og jöfnu útliti. Með daglegri notkun veitir varan áhrifaríka vörn gegn útfjólubláum geislum sólar með SPF50 sólarvörn, á sama tíma og húðin verður sjáanlega hreinni og bjartari.
Nærandi formúla Illuminating UV shield gefur húðinni samstundis einstaka mýkt svo hún verður vernduð og full af raka.
Skoða nánar