Þessi létta meðferð fyrir augnsvæðið inniheldur Reine Blanche blöndu úr náttúrulegum afleiðum úr grasaríkinu. Lauflétt gelið gefur húðinni í kringum augnsvæðið ljómandi bjart útlit, sléttir úr bjúg, gefur raka og fyllingu.
Varan kemur í túbu með málmstút sem hefur sérstaklega kælandi áhrif, örvar blóðflæði og dregur úr sýnileika dökkra bauga og þrota. Tvíþætt virkni Illuminating Eye Care & Mask gefur augnsvæðinu bjartara útlit og sléttir úr þrota. Fínar línur verða ógreinilegri og dökkir baugar hverfa. Húðin verður greinilega nærð og fyllri útlits.
Prófuð virkni
Frá fyrstu notkun :
Húðin varð full af raka hjá 100% *
Augnsvæðið virtist úthvílt hjá 100% *
Augnsvæðið virtist bjartara hjá 77% *
Eftir fjagra vikna notkun:
Húðin á augnsvæðinu virtist jafnari hjá 94% *
Augnsvæðið ljómaði hjá 87% *
Fínar línur og dökkir baugar voru ógreinilegri hjá 84% *
* Ánægjuprófun hjá 31 konu yfir fjagra vikna tímabil.
Skoða nánar