Varasalvi sem gefur vörunum fyllra og stinnra útlit og náttúrulegan rósableikan lit. Þessi einstaki varasalvi lætur varirnar líta út fyrir að vera fyllri og safaríkari samstundis. Leyfðu vörunum að ljóma! Fruity Lip Perfector hefur kælandi áhrif og gefur vörunum ferskt rósalitað útlit. Nota má varasalvann eftir Delicious Lip Scrub fyrir silkimjúkar varir, eða á undan ávaxtavaralit fyrir ferskar, safaríkar og litaðar varir.
Formúlan hentar grænkerum og er án sílíkons og dýraafurða, að undanskildum býflugna afurðum
- Varirnar verða fyllri og stinnari samstundis
- Dregur fram náttúrulegan lit varanna
- 8 klst raki
- Formúlan hentar grænmetisætum
- Laus við sílíkon
Skoða nánar