Hentar fyrir
Frískar upp á húðina
Rakamettuð húð
Hentar öllum húðgerðum
Notkun
Borið á andlit og háls hvenær sem er dags. Haldið flöskunni í um 20 cm fjarlægð frá andliti og úðið með hringlaga hreyfingum. Augun eru lokuð á meðan. Leyfið að dragast inn í húðina.
Andlitsúði með margnota virkni, sem frískar upp á húðina, gefur raka, festir farða betur og lagfærir farða. Úðinn sem gefur fínlegan ilm, má nota hvenær sem er dagsins.
Inniheldur blómavatn úr blágresi sem gefur jafnvægi og laxerolíu sem hefur sefandi áhrif á húðina.
Skoða nánar