Notkun
Berðu þykkt lag á hreina, þurra húð og láttu liggja á henni í um 5 mínútur til að sefa húðina og endurnæra hana. Fyrir enn meiri ferskleika, geymdu maskann í kæli í um 10 mínútur fyrir notkun.
Þessi sólberjajógúrt maski er svo ferskur að hann minnir á heimagert berjagóðgæti. Mjúkur maskinn sefar húðina samstundis, jafnvel viðkvæma húð. Hann virkar eins og faðmlag fyrir húðina og gefur augnablik af vellíðan og þægindum. Leyfðu girnilega ferska sólberja ilminum að koma þér á óvart. Silkimjúkur jógúrtkenndur maski með ferskum sólberjum frá Ardèche sem sefar húðina og veita henni þægindi. Húðin verður full af raka, fersk og eins og ný!
Skoða nánar