Hentar fyrir
Berst gegn skorti á stinnleika
Gerir hrukkur ógreinilegri
Lífgar upp á litlausa húð
Notkun
Berðu þykkt lag á hreina og þurra húð andlits og háls tvisvar í viku. Forðastu augnsvæðið. Láttu liggja á húðinni í nokkrar mínútur. Fjarlægðu umfram vöru með mjúkri pappírsþurrku.
Með kröftum lífrænnar immortelle ilmkjarnaolíu, shea butter og cistus seyði vinnurDivine Cream Maskgegn ummerkjum öldrunar og gefur þroskaðri og mjög þurri húð einstaka næringu og þægindi. Maskinn hefur strax slakandi og endurnærandi áhrif á húðina svo hún verður silkimjúk, lagfærð og laus við öll óþægindi. Húðin einfaldlega geislar af heilbrigði og fegurð.
Með reglulegri notkun, hjálpar andlitsmaskinn að djúpnæra húðina og draga úr sýnileika á hrukkum og þurrkulínum. Ójafn húðlitur er lagfærður og húðin endurheimtir útgeislun sína.
Dekrandi áferðin bráðnar á húðinni, en hægt er að nota vöruna sem andlitskrem eða maska.
Skoða nánar