Fínleg og silkimjúk áferð Comforting Oil þornar samstundis á húðinni og nærir og verndar jafnvel mjög þurra og viðkvæma húð. Olían inniheldur shea (5%) og marúla olíur sem næra og búa yfir andoxunarefnum. Þessi 100% náttúrulega formúla hjálpar húðinni að endurnýja sig með því að styrkja varnarkerfi húðarinnar svo að hún haldi raka betur. Húðin verður full þæginda, vernduð, mjúk og rakamettuð. Hún ljómar af fegurð.
Notuð ein og sér eða samhliða venjulega rakakreminu þína kvölds og morgna. Hitaðu nokkra dropa af olíunni milli lófanna og berðu á andlit, háls og bringusvæði. Olían nýtist húðinni sérstaklega vel á kvöldin þar sem endurnýjun húðarinnar nær hámarki á næturna.
Prófuð virkni
Húðin varð djúpnærð hjá 82% *
Húðin virtist sterkari hjá 82% *
Húðin virtist betur vernduð gegn þurrki hjá 79% *
Húðin virtist sléttari hjá 82% *
Litarhaft varð fallegra hjá 82% *
* Ánægjuprófun á 31 konu yfir fjagra vikna tímabil.
Skoða nánar