Notkun
Borið á hreina og þurra húð kvölds og morgna á undan kremi.
Peony Perfecting Cream frá L'Occitane er rakagefandi andlitskrem sem gefur ljómandi litarhaft.
Þetta ferska og einstaklega létta serum hentar öllum húðgerðum. Silkimjúk áferðin hjálpar að lagfæra útlitsgæði húðarinnar. Áferð húðarinnar virðist slétt, mjúk og lagfærð þar sem svitaholur virðast minni og fínar línur og aðrir útlitsgallar verða ógreinilegri. Húðin endurspeglar betur birtu, virðist jafnari og útgeislun verður meiri.
Á hverjum degi, ljómar húðin af náttúrulegri fegurð, er satínmjúk viðkomu og litarhaft virðist jafnt, ferskt og ljómandi.
L'OCCITANE notar seyði úr bóndarósum frá Drôme svæðinu í Frakklandi sem hefur fegrandi áhrif á húðina. Seyðið (sem L‘Occitane hefur einkaleyfi á) er ríkt af náttúrulegum plöntusykri sem vinnur á húðfrumunum til að lagfæra litarhaft og óreglu í húð.
Prófuð virkni
Svitaholur virtust samstundis minni hjá 84% Pores*
Húð virtist sléttari hjá 84% *
* Ánægjuprófun hjá 31 konu yfir fjagra vikna tímabil.
Skoða nánar