Notkun
Borið á kvölds og morgna, með bómullarskífu yfir allt andlitið og hálsinn.
Þetta fegrandi andlitsvatn með alkóhóli lýkur hreinsiferlinu, fyllir húðina af raka og frískar upp á hana.
Andlitsvatnið inniheldur seyði úr bóndarósum sem hefur hefur fegrandi áhrif á húðina. Það mýkir húðina, gefur jafnvægi og útgeislun svo húðin fær fullkomlega útlítandi áferð. Óregla í húð verður lagfærð og svitaholur verða ógreinilegri. Húðin lítur út fyrir að vera fallegri og er tilbúin fyrir næsta skref húðumhirðunnar.
Skoða nánar