Notkun
Notaðu á þurra húð. Nuddaðu yfir andlit og augnsvæði með augun lokuð. Blandaðu við smá vatn og nuddaðu þar til úr verður froða. Skolaðu svo vel af með hreinu vatni.
Silkimjúk hreinsiolían hentar öllum húðgerðum. Hún fjarlægir jafnvel þrjóskasta farðann, eins og vatnsheldan maskara. Olían fjarlægir mjúklega óhreinindi sem sest hafa á húðinni yfir daginn án þess að þurrka upp húðina.
Hreinsiolían inniheldur apríkósu olíu og lífræna immortelle ilmkjarnaolíu sem þekkt er fyrir einstök yngjandi áhrif. Húðin mýkist, sléttist og fyllist af raka með hverri notkun. Húðin verður tafarlaust ferskari og litarhaftið hreint og bjart.
Skoða nánar