Innihaldsefni
Lífræn immortelle ilmkjarnaolía
- L'Occitane hefur einkaleyfi á þessari sérstöku ilmkjarnaolíu frá Korsíku sem býr yfir einstökum yngjandi eiginleikum og er full af andoxunarefnum. Olían vinnur gegn tapi á stinnleika og teygjanleika í húð auk þess sem hún degur úr sýnileika fínna lína og hrukkna.
Lífræna brúðarlaufa olíu
- Þegar olían blandast immortelle ilmkjarnaolíu örvar hún virkni próteinanna sem viðhalda langlífi frumna svo sem stuðlar að unglegu útliti húðarinnar.
Lífrænt vorhunang
- Þekkt fyrir sefandi og nærandi eiginleika sem mýkja húðina.
Sjá meira um innihaldsefniSjá minna um innihaldsefni
AQUA/WATER** - GLYCERIN** - SORBITOL** - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT* - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL* - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL** - MYRTUS COMMUNIS OIL* - MENYANTHES TRIFOLIATA LEAF EXTRACT** - MEL/HONEY** - SODIUM HYALURONATE** - CELLULOSE GUM** - XANTHAN GUM** - SUCROSE PALMITATE - GLYCERYL LINOLEATE - COPPER GLUCONATE - ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - ETHYLHEXYLGLYCERIN - PHENOXYETHANOL - CHLORPHENESIN - POTASSIUM SORBATE - SODIUM BENZOATE - TOCOPHERYL ACETATE - ZINC GLUCONATE - MAGNESIUM ASPARTATE - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - GERANIOL - CITRAL