Andlitshreinsir fyrir venjulega og allt að olíukenndri húð. Þessi silkimjúka formúla hreinsar óhreinindi (mengun, umfram olía á húðinni…) og farða mjúklega af húðinni og virðir sýrustig hennar.
Inniheldur sefandi lífrænar fíkjur og verndandi hunang frá Provence sem umvefur húðina í mýkt svo húðin verður full af raka, mjúk og endurnærð.
Stíflar ekki svitaholur. Prófað undir eftirliti húðsjúkdómafræðinga og augnsjúkdómafræðinga.
Prófuð virkni
Húðin varð fullkomlega hreinsuð hjá 100% *
Fjarlægði leifar af farða hjá 100% *
Hreinsaði burt umfram olíu á húðinni hjá 97%*
*Ánægjuprófun hjá 34 konum eftir fyrstu notkun.
Skoða nánar