Ertu að leita af heilbrigðum ljóma á húðina? Fruity Light Reflection Highligter-inn mun gefa þér náttúrulega útgeislun og gefur húðinni ljómandi yfirbragð. Það er hægt að bera hann á kinnbein, ennisbein eða önnur svæði sem þú vilt lýsa upp. Hann er auðveldur í notkun og hefur kremkennda áferð en púðurkennda áferð þegar hann er borinn á. Inniheldur e-vítamín og olíur úr pommeló, gulrótum og granateplum frá Provence í Suður-Frakklandi.
Formúlan inniheldur EKKI sílíkon, steinefnaolíur (e.mineral oils) eða dýraafurðir af neinni tegund.
Skoða nánar