Áfyllingin kemur í handhægum poka sem auðvelt er að hella úr og fylla á flöskuna af Purifying Freshness Shampoo. Sílíkon-laust sjampóið djúphreinsar hársvörð og hár. Hentar venjulegu og olíukenndu hári. Það inniheldur piparmintu frá Provence og fimm aðrar ilmkjarnaolíur (timían, greipaldin, mintu, lavender og sedar við). Dekrandi létt gelkennd áferðin og hressandi ilmurinn lágmarka olíuframleiðslu og hreinsa hársvörðinn og hárið. Hársvörðurinn verður sefaður, fullur þæginda og laus við óhreinindi og umfram olíu. Hárið verður létt, ferskt, mjúkt og glansandi.
Skoða nánar