Handsápan inniheldur P.D.O. lavender ilmkjarnaolíur frá Haute-Provence svæðinu. Hendurnar verða hreinar, ferskar og ilmandi af ferskum lavender. Handsápan þurrkar ekki hendurnar heldur verndar náttúrulegt PH gildi húðarinnar svo hún verður mjúk og full þæginda.
Þessi áfyllingarstærð, með sinni snjöllu hönnun gerir þér það auðvelt að hella og fylla á uppáhalds vöruna þína.
Skoða nánar