Kremið kemur í handhægum áfyllingarpoka sem auðvelt er að hella úr og fylla á uppáhalds Almond Milk Concentrate kremið þitt.
Silkimjúkt kremið úr möndluseyði býr yfir sömu girnilegu eiginleikum Almond Milk Concentrate sem bráðnar inn í húðina, gefur henni stinnara og sléttara útlit og heldur raka í henni í 48 klst.
Húðin verður nærð og full þæginda þökk sé blöndu af möndlumjólk og olíu sem hjálpa að næra og mýkja húðina um leið og heslihnetufræ og möndlu seyði vernda teygjanleika húðarinnar og örva frumu endurnýjun, svo húðin virðist mýkri og sléttari. Húðin lítur út fyrir að vera stinnari og fyllri þökk sé virkni möndlupróteinsins og kísil afleiðu.
Eftir notkun í einn mánuð er líkamslykt minni á meðan húðin virðist stinnari og silkimjúk viðkomu.
Skoða nánar