DÖMUILMUR
HERRAILMUR
HEIMILISILMUR
L‘OCCITANE hefur tekist að ná hinu fullkomna bóndarósar þykkni úr bóndarósum frá Drôme héraðinu í Frakklandi. Rannsóknarstofa okkar hefur þróað Pivoine Sublime blönduna sem inniheldur bóndarósar seyði (sem við höfum sérstakt einkaleyfi á) með fegrandi og lagfærandi áhrif á húðina. Blandan inniheldur steinefnablöndu sem dregur úr sýnileika lítilla útlitsgalla í húð svo húðin lítur óaðfinnanlega út.
Fáðu nýjustu fréttirnar okkar, sérstök tilboð og húðumhirðuráð
Við notum vafrakökur til að gefa þér sem besta verslunarupplifun. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar, álítum við að þú samþykkir notkun okkar á vafrakökum. Fáðu frekari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú hafnar þeim. Fyrir frekari upplýsingar og til að breyta stillingum fyrir vafrakökur, smelltu hér.