Áfyllingar

Við höfum verið áfyllingapoka síðan árið 2008 og innihalda áfyllingarpokarnir okkar 69%-90% minna plast en ný pakkningin. Núna tökum við skrefið lengra og erum búin að gera áfyllingapokanna okkar enn umhverfisvænni!

Við kynnum áfyllingaflöskur!

Flöskurnar eru 100% endurunnar & endurvinnanlegar og auðvelda enn fremur að fylla á tómar flöskur!